“ástríða að vera eflanda”

Tilgangur Breytingar er að veita fólki innblástur og hvatningu til að skapa nýja möguleika til framþróunar og hvetja aðra til þess sama, þannig sköpum við nærandi samfélag sem eflir fólk til betri lífsgæða.

Breyting býður upp  á fyrirlestra, stjórnunarráðgjöf, greiningar, stefnumótun og námskeið. Samnefnari verkefna er iðulega að vinna með viðskiptavinum að lausn á áskorunum, koma auga á tækifæri og skýra valkosti hverju sinni.

Viðskiptavinir  Breytingar eru  skemmtilega fjölbreytt flóra fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og einstaklinga.

 

Aðalheiður Sigursveinsdóttir, stofnandi Lóðs ehf:
Ég hef breitt áhugasvið og mikla þörf fyrir að bæta stöðugt við mig þekkingu og styrkja fjölbreytta hæfni. Með samblandi af forvitni og tilhneigingu til að segja já við nýjum tækifærum hafa margar ólíkar dyr opnast á starfsferli mínum.    Ég miðla óhikað af þeirri reynslu störfum mínum sem ráðgjafi.

Breyting er í samstarfi við eftirtalda fagaðila í ráðgjöf og markþjálfun:  VendumExpectusFranklin CoveyRáðumOzio

  • Aðalheiður Sigursveinsdóttir
    Aðalheiður Sigursveinsdóttir

Nálgun verkefna

Framlag Breytingar felur í sér

  • Heilindi sem tengir fólk

    Að setja fram spurningar og niðurstöður með skýrum og ótvíræðum hætti, þar sem lagt er áherslu á að vinna fyrir og með fólki af heilum hug auk miðlun reynslu og þekkingar.

  • Framsýni skilar varanlegri þróun

    Með því að fylgjast með og hafa frumkvæði að þróun í formi innri vaxtar hjá fólki og rekstrareiningum skapast langtíma virði sem heldur áfram að skila vexti. Framsýni birtist í endurnýjn þekkingar í bland við áunna reynslu.

  • Eflandi sköpunarkraft

    Þegar unnið er að nýjum lausnum þarf nýjar leiðir og sjónarhorn. Að hafa augastað á síbreytilegum þörfum viðskiptavina og mati þeirra á virði er kalla fram nýjar lausnir. Því meiri skilning sem hlutstum, því betur skiljum við, því meira sem við prófum því betri verðum við.

Hafðu samband

Sendu mér skilaboð og ég hef samband við fyrsta tækiæri.

0