Betri í dag en í gær
Fyrirlestrar og starfsdagar
Viltu fá nýtt sjónarhorn á fundinn og opna umræðuna innan hópsins? Sem ráðgjafi og stjórnandi hef ég komið að skipulagningu og stýringu starfsdaga og funda. Undanfarin ár hef ég samt í auknum mæli komið að sem fyrirlesari eða leitt vinnu hluta úr degi.
Efnistök hafa verið fjölbreytt á undanförnum árum, ef til vill má bjóða þér eitthvað af þessu möguleikum eða fá mig til þess að fjalla um eitthvað allt annað: