Náðu fram því besta í starfinu
Það eru fjölmargar áskoranir fólgnar í daglegu lífi og starfsumhverfi okkar verður sífellt flóknara. Í störfum okkar þurfum við að taka fjölmargar ákvarðanir á hverjum degi. Bæði litlar og stórar, auk þess sem við höfum sífellt minni tíma til ákvarðanatökunnar. Áskorun margra er jafnframt sú að með aukinni flækju verkefna og meiri ábyrgð fylgir oft á tíðum meiri einangrun, sérstaklega fyrir stjórnendur og faglega leiðtoga.
Ef þú telur að breytinga í þínu starfi eða starfsumhverfi sé þörf en ert ekki viss um hvað þarf að gera, á ég erindi við þig.
Ef þú telur að breytinga í þínu starfi eða starfsumhverfi sé þörf en ert ekki viss um hvað þarf að gera, á ég erindi við þig.
Styrktu þig í starfi

Við erum öll að gera okkar besta en stundum er eins og við séum föst í erli hversdagsins, komumst ekki áfram og náum ekki þeim árangri sem við viljum.
Vilt þú huga að starfsferli þínum? Langar þig að bæta við þig þekkingu eða hæfni en veist ekki hvar þú átt að byrja?
Eru breytingar yfirvofandi á starfi þínu og þú ert ekki viss um hvernig sé best að takast á við þær?
Ef eitthvað af þessu á við í þínu tilfelli er styrking í starfi rétta leiðin fyrir þig.
Vilt þú huga að starfsferli þínum? Langar þig að bæta við þig þekkingu eða hæfni en veist ekki hvar þú átt að byrja?
Eru breytingar yfirvofandi á starfi þínu og þú ert ekki viss um hvernig sé best að takast á við þær?
Ef eitthvað af þessu á við í þínu tilfelli er styrking í starfi rétta leiðin fyrir þig.
Mikið álag í vinnu og einkalífi er veruleiki sem margir glíma við. Skil milli vinnu og einkalífs hafa breyst hratt á síðustu árum og eru skilin oft á tíðum óljós hjá mörgum. Það er mikilvægt að hvert og eitt okkar finni það jafnvægi sem við þurfum til að blómstra. Ef þú ert með sífellt samviskubit vegna fjarveru eða ókláraðra verkefna þá áttu gott erindi í þennan tíma.
Minni streita – betra jafnvægi

Viltu vinna sjálfstætt?

Mörgum finnst það heillandi tilhugsun að vinna sjálfstætt eða fara út í eigin rekstur og frelsið sem því fylgir. Margir hafa þann draum í ára raðir en láta ekki verða af því vegna þess að hindranirnar virðast of miklar.
Ef þig langar til að kanna tækifærin og fá stuðning til að taka ákvarðanir í þessu ferli ertu á réttum stað. Við förum yfir áskoranir, hindranir og mikilvæg atriði sem þarf að hafa í huga.
Þú getur gert margt til að styrkja þína stöðu í atvinnuleiti. Þú hefur jafnframt möguleika á því að fá stuðning fyrir atvinnuviðtöl. Vel undirbúnir umsækjendur standa sig betur í viðtölum. Það er krefjandi ferli að leita sér að atvinnu og það getur haft verulega mikil áhrif á sjálfstraustið að vera á milli starfa. Það eru ýmsar leiðir sem koma til greina þegar kemur að því að leita sér að nýju starfi.
Ef þú ert í atvinnuleit og telur þig geta hagnast af faglegum undirbúningi þá ert þú á réttum stað.
Ef þú ert í atvinnuleit og telur þig geta hagnast af faglegum undirbúningi þá ert þú á réttum stað.
Vertu skrefinu á undan í atvinnuleit

Ferlið er einfalt
Skoðaðu hvað
þér hentar
Við hvað þarftu aðstoð
í núverandi stöðu
í núverandi stöðu
Bókaðu tíma
Finndu tíma sem
hentar þér
hentar þér
Undirbúningur
Þú færð send gögn
til undirbúnings
fyrir fundinn með
markþjálfa
til undirbúnings
fyrir fundinn með
markþjálfa
Samtal við
markþjálfa/
ráðgjafa
Bóka tíma

Lausnir og þjónustuleiðir
Styrking í starfi
Atvinnuleit
Starfsþróun
60-90 mín
Undirbúningur
fyrir atvinnuleit
stykrleikamat
90 mín.
Undirbúningur
fyrir launaviðtal
60 mín
Uppfæra ferilskrá
30 mín.
Áskoranir í starfi
60 – 90 mín
Undirbúningur
fyrir viðtöl
30 – 60 mín.