Þegar byrjað er í þjálfun og ráðgjöf er byrjað á greiningu tækifæra þar  sem þú færð tækifæri til að met hvernig og hvort markþjálfun hentar þér.  Þrátt fyrir að um fyrsta samtal sé að ræða reynist það oft á tíðum vera frábært upphaf af nýjum sigrum.

Greining tækifæra

Í fyrsta samtali er farið yfir helstu áskoranir sem þú vilt takast á við í þínu starfi eða á þinni persónulegu vegferð.

Forgangsröðun tækifæra út frá þínum hagsmunum, við ræðum hvað skiptir mestu máli og hvers vegna.

Við ræðum hvaða leiðir gætu nýst þér best. 

Þú ert með áætlun sem þú hefur metnað fyrir að láta verða að veruleika. 

Tryggðu þér tíma

Hleð inn ...
Hafðu samband

Sendu mér skilaboð og ég hef samband við fyrsta tækiæri.

0