Þegar byrjað er í þjálfun og ráðgjöf er byrjað á greiningu tækifæra þar sem þú færð tækifæri til að met hvernig og hvort markþjálfun hentar þér. Þrátt fyrir að um fyrsta samtal sé að ræða reynist það oft á tíðum vera frábært upphaf af nýjum sigrum.
Greining tækifæra
Tryggðu þér tíma
