Nafn viðtakanda
Markþjálfun
Gjafabréf þetta gildir sem inneign í þrjá tíma í markþjálfun hjá Aðalheiði Sigursveinsdóttur.
Í markþjálfun er unnið með leiðtogahæfni í vinnu sem og einkalífi. Þjálfunin felst í því að forgangsraða tækifærum, kanna hvaða leiðir nýtast þér best og í kjölfarið koma með áætlun sem þú hefur metnað fyrir og vilt að verði að veruleika.
Þar sem nýtt ár er á næstunni er tilvalið tækifæri að nýta sér markþjálfun til þess að vaxa í starfi og læra að nýta hæfileika þína til fullnustu.
Gerðu 2020 að besta ári þínu hingað til.
Nota gjafabréf:
Bóka hér
Gjafabréfsnúmer:
xxxxxxxx
Gildistími:
13/08/2025